Jól á Strikinu
Menu
Jólamatseðill
Forréttir
Við ætlum að halda jólin hátíðleg á Strikinu með því að bjóða uppá stórglæsilegan jólamatseðil ásamt vínpörun. Matseðillinn verður í boði frá 16. nóvember til 22. desember. Fim – fös & lau fyrir a la carte og alla daga fyrir hópa sem eru 12+.
Ef þú ert með hóp sem vill koma til okkar í jólamatseðil þá endilega sendu okkur fyrirspurn á strikid@strikid.is
Gleðileg Jól.
Starfsmenn Striksins.
Jóla Brunch
Bunch af brunch fær smá jóla „twist“ þar sem við verðum með sér dálk með jóla smáréttum í bland við það klassíska. Jóla bunch af brunch verður í boði (12:00 til 14:00) laugardaga og sunnudaga frá 25 nóv til 17. des.
Gleðilegan brunch, Starfsmenn Striksins.
Hægeldað gæsalæri í hirata bun
Karamellaður laukur, gráðosta mæjó & vorlaukur
Jólarúlla striksins
Grafin bleikja, sýrð sinnepsfræ, agúrka & kryddjurta mæjó
Jólasíld & danskt rúgbrauð
Pikklaður fennel, salat & sinnepsdressing
Tvíreykt hangikjöt
Laufabrauð & jógúrtsósa
Hreindýra tataki
Blómkálsmauk, jólagljái & sýrð sinnepsfræ
Strikið Classic
Edamame
Soja & sriracha
Djúpsteikt smælki
Truffluolía, kryddjurtir, chilli mæjó & vorlaukur
Humar maki
Humar tempura, vorlaukur & chilli mæjó
Chicken avocado roll
Djúpsteiktur kjúklingur, döðlur, avocado & teriyaki
JFC 2.0
Djúpsteiktir kjúklingavængir, chilli sósa & gráðosta mæjó
Amerískar pönnukökur & bláber
Sýróp
Franskar & chilli mæjó
Kryddjurtir
Sætar franskar & chilli mæjó
Kryddjurtir
Rifið naut í hirata
Pikklaður fennel, salat, kimchi mæjó & vorlaukur
Póserað egg og beikon
Beikon, póserað egg, pönnukaka, laukur & hollandaise
Grafinn lax
Blini, jógúrtdressing, hollandaise & tobiko
Laxa ceviche
Ananas, kantalópa, kóríander & laukur
Dessert
Appelsínu brownie & berjasósa
Vanillu ískúla
Baileys mús
Kirsuberja gljái & piparköku mulningur
Danskar eplaskífur
Kirsuberjasulta & flórsykur