Barnamatseðill
Menu

Eitthvað fyrir alla
Börn hafa sérstakan sess í hjarta Strikisins
Barnamatseðilinn okkar er sérhannaður til að tryggja að börnin sem heimsækja okkur fái eins góðan mat og fulorðnir.
Barnamatseðillinn okkar samanstendur af:
- Hamborgara
- Kjúklingabringu
- Lax
- Humarsushi
Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að tryggja bestu mögulegu upplifun fyrir alla gesti okkar, þar á meðal börn.
Ef þið hafið einhverjar sérstakar þarfir fyrir matarræði eins og útaf ofnæmi, látið okkur vita og við munum finna leið til að uppfylla þær þarfir.
Komdu og heimsæktu okkur í dag og leyfðu okkur að bjóða upp á áhugaverða og hollan mat fyrir alla fjölskylduna!
Barnaseðill
Hamborgari
Ostur, tómatsósa og franskar
1.690 kr.
Kjúklingabringa
Kartöflur, grænt pestó og salat
1.790 kr.
Lax
Pestó, kartöflur og salat
1.790 kr.
Humarsushi (5 bitar)
Tempura, paprika og vorlaukur
1.490 kr.
Súkkulaðikaka
Vanilluís
990 kr.
