Drykkir

Hvað má bjóða þér?
Stórt úrval af bæði áfengnum og óáfengnum drykkjum
Við vitum að með góðum mat þarf góða drykki, og því höfum við safnað saman fjölbreyttu úrvali af drykkjum sem eru valdir með matnum í huga. Hjá okkur finnurðu stórt úrval af vel völdum vínum, tegundum bjóra, gosdrykkjum og kokteilum, svo þú getir fundið nákvæmlega það sem þú þarft til að fullkomna máltíðina.
Allar drykkir eru tilbúnir með mikilli ást og Strikið hefur sett mikið púður í að skapa drykkjarupplifunina. Við erum einnig með sérstakt úrval af drykkjum sem eru aðeins í boði á okkar veitingastað, svo þú getir nýtt þér að prófa eitthvað nýtt og óvænt.
Við minnum á að Happy Hour hjá okkur er á milli 17:00 til 19:00.
Hafðu samband við okkur ef þú þarft hjálp til að velja drykk, eða til að panta drykkja pöntun fyrir stærri hópa.
Komið og njótið allra drykkjana á borðstólnum hjá Strikinu!
Hanastél
Yfir Strikið
Kokteill hússins, Beefeater pink, jarðaberjasíróp, sítróna, prosecco.
APA-blóm
Monkey shoulder, vetiver gris, triple síróp, límóna, límonu bitter.
Rúna
Hvítserkur romm, sykur síróp, límona, rabarbari, hindber, bitter.
Eplasopi
Tullamore viskí, epla síróp, epla líkjör, límóna, lillet blanc.
Gotti drekkur Romm
Hvítserkur dökkt romm, mangó líkjör, sítróna, hindberjasíróp.
Bý, Bý & Brenna
Brennivín, chinotto nero, hunangssíróp, límóna.
Cherry Branca
Tequila, kirsubersíróp, sítróna, fernet branca.


Óáfengir drykkir
Virgin Yfir Strikið
Jarðarberjasíróp, Sítróna, Sódavatn.
Rámur Rabarbari
Hindber, rabarbari, lime, sykursíróp, tonic
Shirley Temple
Ginger Ale, Grenadine, Lime.
Nojito
Mynta, Límóna, Hrásykur, Sódavatn.
Húsvín
Hvítvín
Lamberti St.P
Pinot Grigio, Veneto.
Létt-meðalfylling, fersk sýra, sítrus, greip, epli.
187ml: 1.570 kr.
750ml: 6.290 kr.
Schmetterling
Riesling, Nahe Valley.
Hálfsætt, létt fylling, fersk sýra, epli, pera.
187ml: 1.450 kr.
750ml: 5.500 kr.
Domaine La Morinière
Chardonnay, Loire.
Létt-meðalfylling, fersk sýra, sítróna, pera, hundasúra.
187ml: 1.950 kr.
750ml: 7.790 kr.
Rauðvín
Adobe Reserva
Cabernet Sauvignon, Maipo.
Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, þroskuð tannín, sólber.
187ml: 1.750 kr.
750ml: 6.990 kr.
Chianti Baffo Rosso
Sangiovese, Toscana.
Létt-Meðalfylling, fersk sýra, miðlungstannín, bláber, plóma, lyng
187ml: 1.550 kr.
750ml: 6.190 kr.
Campillo Reserva
Tempranillo, Rioja.
Ilmrík, hindber, skógarber, kókos, vanilla, langt, mjúk tannín, eik.
187ml: 2.400 kr.
750ml: 9.290 kr.
Rósavín
Stemmari Rosé
Nero dʼAvola, Sikiley.
Létt-meðalfylling, fersk sýra, hindber, rabarbari, ferskjusteinn.
187ml: 1.590 kr.
750ml: 6.290 kr.
Muga Rosado
Tempranillo, Rioja.
Meðalfylling, fersk sýra, ferskja, hindber, suðrænir ávextir
187ml: 2.090 kr.
750ml: 8.290 kr.
Freyðivín
Lamberti Prosecco
Glera, Veneto.
Langt, gott jafnvægi, meðalfylling, stikilsber, sítrus, ferskja.
187ml: 2.200 kr.
750ml: 6.990 kr.
Kampavín
Nicolas Feuillatte Brut Réserve
Pinot Noir / Chardonnay / Pinot Meunier, Champagne.
Pera, apríkósur, létt fylling, ferskt.
200ml: 3.990 kr.


Bjór
Dælubjór - 1,4l
* Spyrjið þjónin um úrval *
Bjór - 0,33l
Stella Artois
Krummi Stout
Eldgos Flamingo
Eldgos Mango Tangó
Áfengislaus bjór - 0,33l
Heineken (0,0%)
Bóndi IPA (0,0%)
Stella Artois (0,0%)
Gosdrykkir
Allir drykkir 0,33l
Coke
Coke Zero
Sprite Zero
Fanta Zero
Appelsín
Sódavatn


Kaffidrykkir
Espresso
Cappuccino
Caffé Latte
Macchiato
Americano
Kaffi
Te
Auka skot
Baileys Coffee
Irish Coffee
Royal Coffee
Koníak
Allir drykkir 30ml
Martell VSOP
Martell XO
Remy Martin VSOP
Remy Martin XO
Hennessy VSOP
Hennessy XO
Pascal Clair VSOP
Pascal Clair XO
Pascal Clair Vieux Blanc
Pascal Clair Pineau Rogue


Grappa, Portvín, Sérrí og Madeira
Grappa - 30ml
Rivetto Nebbiolo Da Barolo
Tommasi Amarone Grappa
Portvín - 30ml
Portal Fine Ruby Porto
Quinta do Portal 10 Anos Tawny
Sérrí - 30ml
Sandeman Medium Dry
Harvey's Bristol Cream
Madeira - 30ml
Blandy's 5 yr Reserve Dolce
Líkjörar
Allir drykkir 30ml
Fernet Branca
Luxardo Limoncello
Bailey's
Cointreau
Grand Marnier
Amaretto
Brennivín


Viskí
Skotland
Dimple 15y
Monkey Shoulder
Johnnie Walker Red Label
Johnnie Walker Black Label
Johnnie Walker Blue Label
Highlands
Famous Grouse
Dalmore 12y
Dalmore 18y
Dalmore King Alexander III
Speyside
Macallan Fine Oak 12y
Macallan Fine Oak 18y
Glenfiddich 12y
Glenfiddich 15y
Glenfiddich 18y
Balvenie 12y Dobbel Wood
Chivas Regal 12y
Chivas Regal 18y
Islay
Laphroaig 10y
Caol Ila 12y
Lagavulin 16y
Islands
Highland Park 12y
Highland Park 18y
Írland
Tullamore Dew
Jameson
Japan
Nikka - Days
Nikka - From the Barrel
Nikka - Coffey Malt
Nikka Taketsuru 17y
Bandaríkin
Jack Daniels
Woodford Reserve Bourbon
Jim Beam
Makers Mark
Bulleit Rye
