Matseðill
Þriggja Rétta Tilboðið
Forréttir
Arabic spice lamb
Papadum, sítrónu jógúrt, döðlusulta & tómatar
Eða
Humarsushi (5 bitar)
Paprika, vorlaukur, chilli mæjó & teriyaki
Aðalréttur
Lax
Ristað brokkólíní, smælki, blómkálsmauk, brenndur hollandaise, pikklaður fennel & grillað lime.
Eða
Nautalund
Sveppablanda, fennel-beikon sulta, kartöflumús, stökkir jarðskokka, kapers & dijon pipar gljái.
Eftirréttur
Val á milli
Klístruð appelsínu brownie
Skyr agent
Passion fresco
Verð 10.990 kr.
Snacks
Bakaður dalaostur 100 gr
Fennel-beikon sulta & grillað súrdeigsbrauð
Edamame (vegan)
Soja, chillí, sesam & grillað lime
Smælki frá Sílastöðum
Djúpsteikt smælki, kryddjurtir, hvítlaukur & chilli mæjó
Salat
Sítrónu og hunangsdressing, ávextir, tómatar & brioche brauðteningar.
Sætar kartöflur
Franskar, kryddjurtir og chillí mæjó
Sushi Stuff
Humar maki
Humar tempura, vorlaukur, paprika, chilli majó & teriyaki
Spicy blómkál tempura (vegan)
Tempura blómkál, salat, kyddjurta majó, sesam-sriracha & teriyaki.
Surf and turf "my style"
Tempura risarækja, léttgrafnir nautatartar, stökkt grænkál, trufflu majó & teriyaki.
Spicy tunacado roll “no nori”
Túnfiskur, tempura risarækja, avocado, sesam, trufflu ponzu, sriracha & wasabi baunir
Smáréttir
Arabic spice lamb
Papadum, sítrónujógúrt, döðlusulta & tómatar
Grillaður Kanadískur humar
Graskers mauk, kapers, trufflu mæjó, smjör, kryddjurtir & brioche brauðteningar.
Grafin bleikja og jógúrt
Dill, hungang, pikkluðrauðrófa, þurrkað rúgbrauð, jóggúrt & sítrónubörkur.
Saku túnfisk tataki & íslenskt wasabi
Sesam, trufflu ponzu, stökir jarðskokkar, kínahreðku salat, grilluð lime & vorlaukur."
Humarsúpa - 250ml
Tómatar, grillður leturhumar, grænolía, dill & briochebrauðteningar."
Andartaco
Hægeldaður andaleggur, salat, pikkluðrauðrófa, chillimæjó & vorlaukur
Hægelduðnautarif
Kimchi salat, pikklaður fennel, kóríander, sesam, lime & soja nautagljái.
Aðalréttir
Grilluð Nautalund 200 gr.
Sveppablanda, ristað brokkolíní, fennel-beikon sulta, kartöflumús, stökkir jarðskokkar, kapers & dijon pipargljái
Bættu við kanadískum humri + 3.290 kr.
Bættu við béarnaise + 290 kr.
Grillað lamba ribeye 220 gr
Smælki, graskersmauk, sýrthvítkál, trufflumæjó, sveppablanda, kapers & dijon pipargljái
Bættu við béarnaise + 290 kr.
Grillaður lax
Ristaðbrokkolíní, smælki, blómkálsmauk, brenndur hollandaise, pikklaður fennel & grillað lime
Grilluð kjúklingalæri
Kryddjurtagrjón, steiktarbelgbaunir, grillaður maís, salat, tómatar, brioche brauðteningar, döðlur & sítrónu jógúrt
Top floor burger 2.0
175gr fitusprengt naut, laukhringir, salat, súrar gúrkur, beikon sulta, dönsk hamborgarasósa, tómatar, amerískur ostur & franskar
Grillað Tofu
Ristað brokkólíní, graskersmauk, pikkluðrauðrófa, sinnepsfræ, pestó & smælki
Eftirréttir
Ís & sorbet
3 mismunandi tegundir, jarðaberja coulis, ber & oreo mulningur.
Skyr agent
Hindber, saltlakkrís, oreo, karamella, pop rocks & sorbet.
Passion fresco
Passion-hvítsúkkulaðimús, með hnetukaramellufyllingu, pistasíu & salt karamellu botn, límónu marengs & sorbet
Klístruð appelsínu brownie
Hvítsúkkulaðimús, jarðaberjacoulis, ber, pop rocks & vanilluís.
Eftirréttaveisla
Erfitt að velja? Þá er tilvalið að smakka alla og deila með, eða ekki. (fyrir 3-4 manns)