Matseðill

Þriggja Rétta Tilboðið
Forréttir
Arabic spice lamb
Papadum, yuzu jógúrt, döðlusulta & tómatar
Humarsushi (5 bitar)
Paprika, vorlaukur, chilli mæjó
Aðalréttur
Lax
Ristað brokkolí, smælki, blómkálsmauk, reykt teriyaki og grillað lime
Nautalund
Smælki, regnbogagulrætur, kastaníusveppir, karamellaður laukur & trufflu bernaise
Eftirréttur
Veljið á milli
Klístruð appelsínu brownie, Skyr agent & Jarðaberja fresco
Verð 9.490 kr.
Snacks
Avacado franskar
Trufflu ponzu
Edamame (vegan)
Soja og chillí
Humarnaggar
Trufflu mæjó, gomashio
Smælki frá Sílastöðum
Djúpsteikt smælki, sriracha mæjó og vorlaukur
Salat
Ávextir, tómatar og flögur.
Sætar kartöflur
Franskar og chillí mæjó
Beikvafðar döðlur
Geitaostur, salat, sriracha og nípu flögur.


Sushi Stuff
Humar maki
Humar tempura, vorlaukur, paprika og chillí mæjó
Spicy blómkál tempura (vegan)
Tempura blómkál, sesam-sriracha og kryddjurta mæjó
Surf & turf "my style"
Humar, léttgrafinn nautatartar og trufflu mæjó
Smáréttir
Arabic spice lamb
Papadum, yuzu jógúrt, döðlusulta & tómatar
Ofnbakaður Þorskhnakki
Miso, hunang, blómkálsmauk, pikklað fennel-kóríander salat & kryddjurtir
Kanadískur humar
Graskers mauk, kapers, trufflumæjó, pikklaður perlulaukur, smjör, kryddjurtir & brioche brauðteningar.
Bleikju "pítsa" & geitaostur
Grafin bleikja, stökkt goyza, sýrðar rauðrófur, geitaostur og pestó
Surf & turf & kimchi í Hirata
Smjörsteiktar risarækjur, kapers, chorizo, tómatar, kimchi salat & kimchi mæjó
Nautakinnar & kimchi í Hirata
Sultaður rauðlaukur, pikklaður fennel, kimchi salat og kimchi mæjó.
Taco - Önd
Hægeldaður andarleggur, salat, pikklaður perlulaukur og chilli mæjó.
Taco - Tígrisrækju
Capers, chorizo, tómatar, smjör & hvítvín
Grillað arabian Kjúlklingalæri
Yuzu-jógúrtdressing, maís, döðlusulta, belgbaunir & sesam.
Túnfisktartar
Stökk hrísgrjónaskel, sesam og trufflu ponzu.


Aðalréttir
Grilluð Nautalund 200 gr.
Smælki, regnbogagulrætur, kastaníusveppir, karamellaður laukur & trufflu bernaise
Grillaður lax
Ristað brokkolí, smælki, blómkálsmauk, reykt teriyaki og grillað lime
Kjúklingabringa
Kryddjurta hrísgrjón, steiktar belgbaunir og konfekttómatar, salat og parmesan sósa
Hamborgari
150gr. nautahamborgari, ostur, sýrðar agúrkur, laukhringir, beikon mæjó, romaine & Jack Daniel's gljái, franskar og chilli mæjó
Grillað Tofu
Ristað brokkólíní, graskers mauk, pikkluð rauðrófa & sinnepsfræ, pestó & smælki.
Eftirréttir
Ís & sorbet
3 mismunandi tegundir, jarðaberja coulis, ber & oreo mulningur.
Skyr agent
Hindber, saltlakkrís, oreo, karamella, pop rocks & sorbet.
Jarðaberja fresco
Sítróna, dökk & hvítt súkkulaði, lime marengs & sorbet.
Klístruð appelsínu brownie
Sítrónu-hvít súkkulaðimús, jarðaberja coulis, ber, pop rocks og vanilluís.
