Þriggja Rétta Klassík

Forréttir

Arabic spice lamb

Papadum, sítrónu jógúrt, döðlusulta & tómatar

Eða
Humarsushi (5 bitar)

Paprika, vorlaukur, chilli mæjó & teriyaki

Aðalréttur

Grillaður lax

Grillað toppkál, kremað bygg, grænertumauk & skelfisksósa.

Eða

Grilluð nautalund

Sveppablanda, ristað brokkolíní, fennel-beikon sulta, kartöflumús, stökkir jarðskokkar, kapers & dijon pipargljái.

Eftirréttur

Val á milli

6. hæðin, hvítsúkkulaðimús & grískt jógúrt eða passion fresco

Verð 11.990 kr.

Snacks

Bakaður dalaostur 100 gr

Fennel-beikon sulta & grillað súrdeigsbrauð

3.790 kr.
Edamame (vegan)

Soja, chillí, sesam & grillað lime

2.990 kr.
Smælki frá Sílastöðum

Djúpsteikt smælki, kryddjurtir, hvítlaukur & chilli mæjó

1.990 kr.
Salat

Pestó, ávextir, tómatar & flögur.

1.290 kr.
Sætar kartöflur

Franskar, kryddjurtir og chillí mæjó

1.690 kr.
Hvítvíns bláskel

Vorlaukur, chilli & kókos.

3.490 kr.

Sushi Stuff

Humar maki

Humar tempura, vorlaukur, paprika, chilli majó & teriyaki

(5 bita) 2.490 kr. (10 bita) 4.890 kr.
Spicy blómkál tempura (vegan)

Tempura blómkál, salat, kyddjurta majó, sesam-sriracha & teriyaki.

(5 bita) 2.290 kr. (10 bita) 4.290 kr
Surf and turf "my style"

Tempura risarækja, léttgrafnir nautatartar, stökkt grænkál, trufflu majó & teriyaki.

(4 bita) 2.490 kr. (8 bita) 4.590 kr.
Spicy tunacado roll “no nori”

Túnfiskur, tempura risarækja, avocado, sesam, trufflu ponzu, sriracha & wasabi baunir

(4 bita) 2.490 kr. (8 bita) 4.590 kr.

Smáréttir

Arabic spice lamb

Papadum, tzatziki, döðlusulta, lime & tómatar.

3.990 kr.
Grillaður Kanadískur humar

Grænertumauk, kapers, skelfisksósa, kryddjurtir & brioche brauðteningar.

4.990 kr.
Grafin bleikja og jógúrt

Dill, hungang, pikkluðrauðrófa, þurrkað rúgbrauð, jóggúrt & sítrónubörkur.

3.990 kr.
Hægelduð bleikja & íslenskt wasabi

Poppað bygg, silungshrogn, dill, grilluð smágúrka, súrmjólk & íslenskt wasabi.

4.490 kr.
Túnfisk tartar & íslenskt wasabi

esam, trufflu ponzu, silungshrogn & poppað bygg.

3.990 kr.
Humarsúpa - 250ml

Tómatar, grillaður leturhumar, grænolía, dill & brioche brauðteningar.

3.990 kr.
Miso grillað Iberico svínasíða

Confit eldaðir & grillaðir ostrusveppir, grillaður vorlaukur & ponzu sósa.

4.990 kr.

Aðalréttir

Grilluð Nautalund 200 gr.

Sveppablanda, ristað brokkolíní, fennel-beikon sulta, kartöflumús, stökkir jarðskokkar, kapers & dijon pipargljái

8.990 kr.

Bættu við kanadískum humri + 3.990 kr.
Bættu við béarnaise + 590 kr.

Grillað lamba ribeye 220 gr

Smælki, grænertumauk, sýrt hvítkál, sveppablanda, kapers & dijon pipargljái.

8.990 kr.

Bættu við kanadískum humri + 3.990 kr.
Bættu við béarnaise + 590 kr.

Grillaður lax eða pönnusteiktur karfi

Grillað toppkál, kremað bygg, grænertumauk & skelfisksósa.

7.490 kr.
Grilluð kjúklingalæri í szechuan

Kremað bygg, grillað toppkál, japanskt majó, flögur & grillað lime.

6.990 kr.
Smash borgari striksins

2x 65g nautakjöt, chilli tómatsósa, japanskt majónes, hvítkál, súrar gúrkur, amerískur cheddar & franskar.

4.990 kr.
Falafel & tzatziki

Grænertumauk, hrísgrjón, ristað brokkolíní, grillað lime, mynta & djúpsteiktar kjúklingabaunir.

5.990 kr.

Eftirréttir

6. hæðin

Tonka Crème brûlée, epla/vanillu paté en fruit, volg epla pistasíu kaka, karamella & vanilluís.

2.990 kr.
Hvítsúkkulaðimús & grískt jógúrt

Gerjuð hindber, hindberjagraníta, heslihnetumulningur & jarðaberja te seyði.

2.990 kr.
Passion fresco

Passion-hvítsúkkulaðimús, með hnetukaramellufyllingu, pistasíu & salt karamellu botn, límónu marengs & sorbet

2.990 kr.
Ís & sorbet

3 mismunandi tegundir, blönduð berja coulis, ber & mulningur.

2.690 kr.
Eftirréttaveisla

Erfitt að velja? Þá er tilvalið að smakka alla og deila með, eða ekki. (fyrir 3-4 manns)

7.990 kr.
Scroll to Top