Hádegistilboð
Gott að borða
Matreiðsla sem hentar öllum í hádeginu
Hádegið er heilög stund á dagsskrá flestra Íslendinga. En hvað er betra en að njóta góðs matar á lægra verði á meðan þú tekur pásu frá vinnu eða ferðalagi?
Síðast liðin ár höfum við boðið uppá ótrúleg tilboð í hádeginu. Hér eru uppáhalds réttir okkar sem eru á lægra verði í hádeginu: humarsushi, grillaður lax, kjúklingaborgari, rauðrófuborgari, tígrisrækjusalat, fish & chips og margt fleira.
En það er ekki allt. Við höfum líka „happy hour“ þegar drykkir eru á lægra verði. Þar á meðal er rauðvín, hvítvín og koteill dagsins.
Komdu og njóttu í velkomandi umhverfi með fallegu útsýni. Þetta er frábært tækifæri til að koma saman með vinum eða fjölskyldu og fá að smakka á þessum frábæru réttum á lægra verði.
Hádegi
Grillaður lax
Ristað brokkolíní, trufflu ponzu, graskersmauk, smælki & kapers
Hægelduð nautarif & franskar
Soja gljái, sesamfræ, vorlaukur & chilli majó.
Kjúklingasalat
Grillað kjúklingalæri, salat, tómatar, dill, skarlottulaukur, ávextir, sítrónu & hunangs dressing & brioche brauðteningar.
Rauðrófuborgari
Salat, döðlusulta, kryddjurta majó, franskar & tómatsósa.
Humarsushi
Humar tempura, paprika, vorlaukur, teriyaki & chilli majó.
Fiskur & franskar
Þorskur, skarlottulaukur, dill, kapers, franskar, grillað lime & chilli majó.
Top floor burger 2.0
175gr fitusprengt naut, laukhringir, salat, súrar gúrkur, beikon sulta, dönsk hamborgarasósa, tómatar, amerískur ostur & franskar.
Snacks
Bakaður dalaostur 100 gr
Fennel-beikon sulta & grillað súrdeigsbrauð.
Edamame
Soja, chilli, sesam & grillað lime.
Smælki frá Sílastöðum
Djúpsteikt smælki, kryddjurtir, hvítlaukur & chilli mæjó.
Salat
Sítrónu og hunangsdressing, ávextir, tómatar & brioche brauðteningar.
Sætar kartöflur
Franskar, kyddjurtir & chilli mæjó.
Franskar kartöflur
Franskar, kyddjurtir & chilli mæjó.
Dessert
Klístruð appelsínu brownie
Hvít súkkulaðimús, jarðaberja coulis, ber, pop rocks & vanilluís.