Bunch af Brunch

Kíktu til okkar í brunch
Brunch svo góður að þú vilt bunch!
Réttirnir sem bíða þín á Bunch af Brunch eru fjölbreyttir og næringarríkir, eins og JFC 2.0, Djúpsteikt Smælki, Grafinn Lax, Íslenskar pönnukökur, og margt fleira. Allir réttir eru tilbúnir á staðnum með ferskum hráefnum af bestu gæðum, sem gerir þig viss um að þú færð bestu bragðupplifunina sem möguleiki er á.

Tími
Alla laugardaga og sunnudaga á milli 12:00-14:00
Verð
6.990 kr. á mann fyrir bunch af brunch (2 réttir pantaðir i einu, drykkir ekki innifaldir) - börn 10 ára og yngri greiða 1⁄2 gjald af brunch seðli.
Sjáumst í brunch!
Smáréttir
Djúpsteikt smælki
Kryddjurtir, hvítlaukur, chili majó & vorlaukur
Sætar franskar & chilli mæjó
Kryddjurtir
Edamame
Soja, sriracha & sesam
Amerískar pönnukökur (2 stk)
Síróp
JFC 2.0 (3 stk)
Djúpsteiktir kjúklingavængir, chili sósa, vorlaukur & gráðostadressing.
Brunch réttir
Reyktur lax á blini
Reyktur lax, salat & hollandaise
Djúpsteiktir kjúklingarstrimlar
Japanskt majónes, pikklaður fennel & kórí
Önd í hirata
Hægeldaður andaleggur, salat, pikklaður fennel chili majó & vorlaukur
Brie & beikon á ostakexi
Brie ostur, salat, sultuð paprika & beikon
Egg benedict & grillað súrdeigsbrauð
Póserað egg, sveita skinka & hollandaise
Sushi & Raw Stuff
Nauta tataki
Grænertumauk, soja, sriracha & pikklaðar fennel
Humar maki (4 bitar)
Humar tempura, vorlaukur, paprika, Chili majó & teriyaki
Surf & turf (4 bitar)
Tempura risarækja, létt grafnir nauta tartar, trufflu majó, vorlaukur & teriyaki.
Tuna tartar
Sesam, trufflu ponzu & vorlaukur
Buffalo blómkál
Chili sósa, kryddjurtamajó & vorlaukum
Eftirréttir
Íslensk pönnukaka & karamellusúkkulaðimús
Karamella
Churros
Kanilsykur & karamella