Take Away

Gott heima líka

Má bjóða þér að borða gourmet mat heima?

Núna getur þú notið réttana okkar heima hjá þér. Við bjóðum upp á 20% afslátt af öllum réttum á kvöldmatseðlinum okkar.

Þú getur einfaldlega hringt í 462-7100 til að panta Take Away. Ef þú ætlar að panta ‘Stórt Strik’ þarftu að panta fyrir klukkan 16:00 til að fá matinn afhentan samdægurs.

Við höfum búið til frammúrskarandi upplifun fyrir þig og þína með nýja Take Away matseðlinum okkar. Frá humar sushi til bleikjupizza, við höfum eitthvað sem mun án efa henta þér.

Fáðu matinn þinn núna frá Strikið Take Away. Takk fyrir að velja okkur!

Stórt Strik

Stórt Strik fyrir tvo

 • Surf n’ turf sushi
  Nautatartar, humar, trufflumæjó
 • Humarsushi
  Paprika, vorlaukur & chillimæjó
 • Bleikjupítsa
  Grafin bleikja, pikklaðar rauðrófur, geitaostur
 • Nautatataki
  Blómkálsmauk og chilli ponzu
 • Nautakinnar & kimchi í Hirata
  Sultaður rauðlaukur, pikklaður fennel, kimchi salat og kimchi mæjó
 • Arabic spice lamb
  Papadum, yuzu jógúrt, döðlusulta & tómatar

9.990 kr.

The Perfect Combo

 • Humarsushi – Tvær rúllur
  Paprika, vorlaukur & chillimæjó,

 • Sætar franskar og chillimæjó

6.500 kr.

Scroll to Top