Vínseðill

Stórt safn af víni

Við getum fundið vín sem hentar þér

Vínlistinn okkar er yfirfullur af fjölbreyttu úrvali af góðu víni sem hentar vel með matnum okkar.

Heimur vínsins er þekktur fyrir fjölbreytni, og við bjóðum upp á vín af öllum helstu gerðum til að tryggja að allir gestir okkar finni eitthvað sem þeim finnst gott. Ef þú ert sérstaklega hrifinn af rauðvíni eða hvítvíni, eða vilt bara kynnast nýju eða óvenjulegu víni, þá finnuru þér tilvalið vín á listanum okkar.

Vinsamlegast hafið samband við okkur ef þið þurfið hjálp við að velja drykk sem hentar best með matinum sem þið veljið.

Takk fyrir að heimsækja vínlistasíðu okkar! Við vonum að þið finnið eitthvað sem ykkur finnst gott á listanum okkar og njótið upplifunar okkar í matnum og drykkjum!

Kampavín

Bruno Paillard Premiere Cuvee
Pinot Noir/Chardonnay/Pinot Meunier, Champagne.
Ferskur, gott jafnvægi, þroskaður ávöxtur, melóna, sítróna, kalk, brioche, ger.
15.990 kr.
Pol Roger Brut
Pinot Noir/Chardonnay/Pinot Meunier, Champagne.
Blóm, græn epli, vínarbrauð, steinefni, hunang, hnetur, fersk sýra
15.990 kr.
Moet Chandon Brut Imperial
Pinot Noir / Chardonnay / Pinot Meunier, Champagne
Epli, sítrus, smjördeig, ferskja, fersk sýra, góð freyðing.
15.990 kr.

Freyðivín

Lamberti Prosecco
Glera, Veneto.
Langt, gott jafnvægi, meðalfylling, stikilsber, sítrus, ferskja
7.190 kr.
Willm Cremant Brut
Auxerrois/Pinot Blanc, Alsace.
Létt freyðing, fersk sýra, epli, sítróna, tertubotn, gertónar.
8.990 kr.
Charles Roux Blanc d. Blancs Brut
Chardonnay, Bourgogne
Ferskja, apríkósa, mjúk/þægileg freyðing, epli, sítróna, gertónar.
9.990 kr.

Rósavín

Frakkland

J. de Villebois Sancerre Rosé
Pinot Noir, Loire.
Ígulber, rauð ber, sítrus, ákveðið, gott jafnvægi, kryddað.
11.490 kr.

Ítalía

Torre Mora Etna Rosato
Nerello Mascalese, Sicily
Þroskuð rauð ber, ferskjur, ástríðuávöxtur, ferskt, góð fylling, steinefni.
10.990 kr.

Hvítvín

Frakkland

Domaine La Moriniere
Chardonnay, Loire
Létt-meðalfylling, fersk sýra, sítróna, pera, hundasúra.
7.990 kr.
Michel Lynch
Sauvignon Blanc, Bourdeux
Létt-meðalfylling, fersk sýra, greip, melóna.
7.990 kr.
J. de Villebois
Sauvignon Blanc, Loire.
Grössugt, sítróna, ferskja, þurr, meðalfylling, mjúkt, ávaxtaríkt
8.990 kr.
Willm Réserve
Pinot Gris, Alsace
Ferskja, epli, þroskuð pera, meðalfylling, hálf þurrt, ferskt.
8.990 kr.
Louis Jadot
Chardonnay, Bourgogne
Meðalfylling, fersk sýra, sítróna, pera, hunangsmelóna, hvít blóm.
9.990 kr.
J. de Villebois Sancerre
Sauvignon blanc, Loire.
Grösugt, sítrus, græn rifsber, langt, ávaxtaríkt.
11.990 kr.
Malandes Chablis Envers de Valmur
Chardonnay, Bourgogne.
Steinefni, gott jafnvægi, fersk sýra, þroskaður ávöxtur, langt, þurrt.
11.990 kr.
Willm Grand Cru Kirchberg de Barr
Riesling, Alsace.
Létt meðalfylling, fersk sýra, epli, vínber, olíutónar, ger.
12.290 kr.
Willm Grand Cru Kirchberg de Barr
Gewurztraminer, Alsace.
Þétt fylling, smásætt, fersk sýra, apríkósa, sveppir, hunang, tunna, blómlegt
12.290 kr.
Henri Bourgeois Pouilly-Fumé
Sauvignon Blanc, Loire.
Blóm, meðalfylling, fersk sýra, sítróna, stikilsber
13.290 kr.
Louis Jadot Pouilly-Fuissé
Chardonnay, Bourgogne.
Góð dýpt, ferskt, fágað, heslihnetur, hunang, melóna, greip
14.990 kr.
Louis Jadot Puligny Montrachet 1er Cru
Chardonnay, Bourgogne.
Kremað, vel rúnað, mild sýra, steinefni, eik, trufflur
26.290 kr.

Ítalía

Lamberti
Pinot Grigio, Veneto
Létt-meðalfylling, fersk sýra, sítrus, greip, epli.
6.990 kr.
Zeni Soave Classico
Garganega / Trebbiano, Soave Classico Zone
Fínlegt, hvít blóm, ferskt, þurrt, meðalfylling.
8.990 kr.
Torre Mora Etna Bianco
Carricante, Sicily
Sítróna, hvít blóm, ferskt, margslungið, steinefni, bragðmikið, langt.
10.190 kr.

Bandaríkin

Scheid Long Valley Ranch
Chardonnay, Monterey County
Meðalfylling, gott jafnvægi, mjúkt, vanilla, gul epli, pera.
9.990 kr.

Þýskaland

Dr. Loosen Erdener Treppchen Kabinett
Riesling, Mosel.
Steinefni, sætuvottur, vínber, mild sýra, pera, ferskja, blómlegt.
9.490 kr.

Spánn

Cune Albarino
Albarino, Rioja
Meðalfylling, gott jafnvægi, mjúkt, vanilla, gul epli, pera.
6.990 kr.
Ramon Bilbao
Verdejo, Rueda
Hreint, bjart, sítrus, balsamik, mynta, sandalviður.
9.990 kr.
Murua Blanco Barrica
Viura 82%/Garnacha Blanca 9%/Malvasía, Rioja.
Kröftugt, hvít blóm, brioche, ristað, flókið, langt.
10.990 kr.

Nýja Sjáland

Matua
Sauvignon Blanc, Matua Valley
Græn paprika, greip, sítrus, fersk sýra, góður ávöxtur.
8.390 kr.
Cloudy Bay
Sauvignon Blanc, Marlborough
Steinefni, gott jafnvægi, fersk sýra, þroskaður ávöxtur, langt, þurrt.
12.490 kr.
Cloudy Bay
Chardonnay, Marlborough
Meðalfylling, fersk sýra, epli, sítróna, límóna, kapers, púður, tunna.
12.990 kr.

Austurríki

Alphart Neuburger Hausberg
Neuburger, Thermenregion.
Sítrusbörkur, þroskuð pera, fínlegt, fágað.
9.490 kr.
Alphart Teigelsteiner
Chardonnay, Thermenregion.
Þétt fylling, fersk sýra, vanilla, kókos, sítrus, epli.
11.990 kr.

Rauðvín

Frakkland

Vidal Fleury GSM
Grenache/Syrah/Mourvedre, Rhone.
Rauð og dökk ber, kryddjurtir, létt-meðalfylling, fersk sýra
7.990 kr.
Michel Lynch Réserve
Merlot/Cabernet Sauvignon, Bordeaux-Médoc.
Létt-meðalfylling, fersk sýra, miðlungs tannín, sólber, plómur.
9.990 kr.
Xavier Airballoon
Grenache / Syrah / Mourvedre, Rhône
Ber, lakkrís, reykur, meðal-mikil fylling, silki mjúk tannín, langt.
9.990 kr.
Rare Vineyards
Cabernet Sauvignon / Merlot, Languedoc
Rauð ber, ristað brauð, pipar, mjúkur, ávaxtaríkur, mjúk tannín.
10.990 kr.
Xavier Arcane Le Fou
Grenache / Syrah / Mourvédre / Caladoc, Rhône
Bláber, svört kirsuber, lavender, pipar, mikil fylling, lagskipt, silkimjúkt, langt.
11.990 kr.
Château de Fieuzal
Cabernet Sauvignon/Merlot, Bordeaux - Pessac Léognan.
Þroskaður rauður/svartur ávöxtur, blý, meðalfylling, gott jafnvægi, langt
15.990 kr.
M. Chapoutier Chat-du-Pape Pie VI
Grenache / Syrah, Rhône
Dökkir ávextir, dökkt súkkulaði, tóbak, svartur pipar, vanilla.
16.990 kr.
Vidal Fleury Côte-Rôtie Brune & Blonde
Syrah/Viognier, Rhone.
Ákaft og margslungið, sólber, pipar, kanill, tóbak, svartar ólífur
17.990 kr.
M. Chapoutier La Sizeranne Hermitage
Syrah, Rhone.
Hindber, brómber, lakkrís, góð fylling, gott jafnvægi, mjúk tannín, pipar.
21.990 kr.
Château Haut Batailley
Cabernet Sauvignon/Merlot, Bordeaux - Pauillac
Meðalfylling, ákafur, brómber, tóbak, fágað, langt.
22.990 kr.
Pommard 1er Cru Epenots
Pinot Noir, Cóte de Beaune.
Svört kirsuber, sólber, negull, lakkrís, þétt, mjúk tannín.
25.990 kr.

Ítalía

Dievole Le Due Arbie Chianti Superiore
Sangiovese, Toscana.
Meðalfylling, fersk sýra, miðlungstannín, sólber, kirsuber, grænar ólífur.
8.190 kr.
Rosso di Montalcino DOC
Sangiovese, Poggio Landi/Montalcino.
Létt, ferskt, fágað, rauð skógarber, mjúkt, langt.
10.990 kr.
Dievole Chianti Classico DOCG
Sangiovese, Toscana.
Fjólur, steinefni, þroskað tannín, kirsuber, langt eftirbragð.
10.990 kr.
Massolino Barbera d'Alba
Barbera, Piedmont.
Ferskur, mjúk tannín, jarðaber, kirsuber, fersk sýra.
10.990 kr.
Massolino Langhe
Nebbiolo, Piedmont
Hindber, fjóla, þurr, meðalfylling, langur, lakkrís, duttlungafullur.
10.990 kr.
Nebbiolo Langhe D.O.C
Nebbiolo, Piedmont / Barbaresco
Rauður ávöxtur, krydd, hvítur pipar, anís, gott jafnvægi, bjart, ljúft & þétt eftirbragð.
11.290 kr.
Fonterutoli Chianti Classico
Sangiovese, Chianti Classico/Toscana.
Fágað, dökk ber, krydd, ákaft, mjúkt.
11.990 kr.
Rivetto Barbera d'Alba Zio Nando
Barbera, Piedmont.
Mikil fylling, svört kirsuber, mjúk tannín, fersk sýra.
13.590 kr.
Barbaresco D.O.C.G
Nebbiolo, Piedmont.
Rauð ber, krydd, fjóla, rós, mjúkt, sætuvottur, gott jafnvægi.
13.990 kr.
Santi Amarone della Valpolicella DOC
75% Corvina/25% Rondinella, Veneto.
Þurrkaðir ávextir, krydd, kirsuber, kraftmikið, ferskja, hnetur, langt eftirbragð.
14.990 kr.
Tenuta le Colonne Superiore
Cabernet Sauvignon/Petit Verdot/Cabernet Franc, Bolgheri/Tuscan Coast.
Mikill fylling, þroskaður ávöxtur, brómber, kirsuber, vanilla, ferskt, fágað, langt .
14.990 kr.
Brizio Brunello Di Montalcino
Sangiovese Grosso, Toscana
Ákaft, fágað, rauður ávöxtur, fersk sýra, mjúk tannín. Intense, elegant, red fruits, fresh acidity, soft tannin.
16.990 kr.
Rivetto Barolo DOCG di Serralunga
Nebbiolo, Piedmonte.
Fágað, þurrkandi tannín, rauður ávöxtur, meðalfylling, eik.
18.990 kr.

Spánn

Ramon Roqueta Reserva
Tempranillo/Cabernet Sauvignon, Catalunya.
Meðalfylling, fersk sýra, dökk skógarber, vanilla.
7.190 kr.
Cune Crianza
Tempranillo/Mazuelo/Garnacha, Rioja.
Rauð ber, eik, balsamik, létt/meðalfylling, lítil tannín.
7.990 kr.
Ramon Bilbao Crianza
Tempranillo, Rioja
Brómber, lakkrís, engifer, sæt krydd, vanilla, heslihnetur.
7.990 kr.
Ramon Bilbao Garnacha
Garnacha, Rioja
Svartur pipar, negull, kúmen, kókoshneta, tóbak, þroskuð dökk kirsuber.
9.990 kr.
Cerro Anon Gran Reserva
Graciano / Mazuelo / Tempranillo, Rioja
Þétt fylling, fersk sýra, þétt tannín, kirsuber, plóma, mokka, eik.
9.990 kr.
VS Murua
Tempranillo / Mazuelo, Rioja
Ákafur, hindber, kirsuber, sólber, silkimjúkt, krydd, sætt og langt eftirbragð.
9.990 kr.
Murua Reserva
Tempranillo/Graciano/Mazuelo, Rioja.
Þétt/meðalfylling, fersk sýra, miðlungstannín, kirsuber, trönuber, lyng, eik.
11.990 kr.
Murua Reserva Magnum
1,5 L
19.990 kr.
Muga Reserva
70% Tempranillo/20% Garnacha/10% Mazuelo, Rioja.
Kraftmikið, mild tannín, mjúkt, fágað, súkkulaði, sólber
12.290 kr.
Muga Reserva Magnum
1,5 L
19.990 kr.
Leda Vinas Viejas Organic
Tempranillo, Duero Valley
Þroskuð tannín, gott jafnvægi, fágaður, langt, sæt krydd, balsamik.
12.990 kr.
Ramon Bilbao Mirto
Tempranillo, Rioja
Gott jafnvægi, langt, þroskaður rauður/dökkur ávöxtur, flókið, krydd.
17.990 kr.

Síle

Casa Marin Cartagena
Pinot Noir, Lo Abarca
Kirsuber, trönuber, smá reykur, bjartur, þétt sýra, langt.
9.990 kr.

Argentína

Marcelo Pelleriti Signature
Malbec, Mendoza
Plóma, krydd, fágað, rúnuð tannín, langt.
11.990 kr.
Bousquet Ameri Organic
Malbec, Mendoza
Vanilla, dökk ber, kröftugt, mjúkt, margslungið.
1.990 kr.

Portúgal

Crasto Superior
Touriga Nacional/Touriga Franca/Tinta Roriz/Sousão, Douro.
Ferskt, mikil fylling, þroskuð og þétt tannín, dökk ber, kakó, langt eftirbragð.
9.990 kr.
Roquette E Cazes
Touriga Nacional / Tinta Roriz / Touriga Franca, Douro
Þétt fylling, fersk sýra, þétt tannín, bláber, brómber, lyng.
11.690 kr.
Scroll to Top