Hópamatseðill - Hádegi
Matseðill fyrir hópinn þinn
Skilmálar fyrir hópapöntun
- Vinsamlegast athugið að einungis er hægt að velja einn seðil fyrir allan hópinn (fyrir utan þá sem vilja grænmetis/vegan/pescetarian).
- Hægt er að skipta réttum á milli matseðla eða hafa val á milli t.d. tveggja aðalrétta.
- Vinsamlegast athugið að það er greitt fyrir bókaðan fjölda en ekki fjölda sem mætir.
- Við þurfum að fyrirfram panta hráefni fyrir hópa seðlana okkar og því þarf að staðfesta við okkur með að minnsta kosti 3ja daga fyrirvara með hvaða seðil þú vilt fyrir hópinn þinn.
- Vinsamlegast hafðu í huga að gefa okkur góðan fyrirvara ef einhverjar breytingar eru á hópnum. Ef það verða breytingar samdægurs þá hringið í síma: 462-7100.
Matseðill eitt
Humar maki (5 bitar)
Humar tempura, chili majó, teriyaki, vorlaukur & paprika
Lax
Smælki, brokkolíní, aioli & jarðskokkamauk
Súkkulaði kaka
Mulningur & vanilluís
2ja rétta á 4.990 kr.
3ja rétta á 6.990 kr.
Matseðill tvö
Skelfisksúpa
Sjávarfang, grænolía & pikkluð sellerírót
Grilluð nautasteik
Franskar & bernaise
Súkkulaði kaka
Mulningur & vanilluís
2ja rétta á 5.990 kr.
3ja rétta á 7.990 kr.
Matseðill þrjú
Vegan sushi
Gúrka, paprika, lárpera, ponzu yuzu & wasabi baunir
Falafel
Hummus, brokkolíní & rauðkál
Sorbet
Hnetur & ber
2ja rétta á 4.990kr
3ja rétta á 6.990kr
Matseðill fjögur
Hummus
Pestó & súrdeigsbrauð
Humar maki (10 bitar)
Humar tempura, chili majó, teriyaki, vorlaukur & paprika