Hópamatseðill - Kvöld

Matseðill fyrir hópinn þinn

Skilmálar fyrir hópapöntun, fyrir 10 eða fleiri

  • Vinsamlegast athugið að einungis er hægt að velja einn seðil fyrir allan hópinn (fyrir utan þá sem vilja
    grænmetis/vegan/pesceterian).
  • Hægt er að skipta réttum á milli matseðla eða hafa val á milli t.d. tveggja aðalrétta.
  • Við komum til móts við ofnæmi/sérfæði og erum þá að hagræða þann seðil sem valin er fyrir þá
    einstaklinga.
  • Fyrir vegan/grænmetisætur þá erum við að setja upp sér seðil sem er byggður af réttum sem við erum
    með á kvöldmatseðli.
  • Við þurfum að fyrirfram panta hráefni fyrir hópa seðlana okkar og því þarf að staðfesta við okkur með 3ja
    daga fyrirvara með hvaða seðil þú vilt fyrir hópinn þinn.
  • Vinsamlegast hafðu í huga að gefa okkur góðan fyrirvara ef einhverjar breytingar eru á hópnum. Ef það
    verða breytingar samdægurs þá hringið í síma: 462-7100.

8.990 kr. fyrir 2ja rétta

10.990 kr. fyrir 3ja rétta

Forréttir

Humarsúpa

Humar, tómatar & dill

Humar maki (5 bitar)

Humar tempura, chili mæjó, teriyaki, vorlaukur & paprika

Hægelduð bleikja

Poppað bygg, silungshrogn, súrmjólk & pestó

Ristuð blómkálssúpa
Bakaður dalaostur 100gr.

Fennel-beikonsulta & grillað súrdeigsbrauð

Aðalréttir

Grilluð nautalund

Smælki, fennel-beikonsulta, ristað grænmeti & pipargljái.

Grillað lamba ribeye

Ristað grænmeti, grænertumauk, smælki, sýrð sinnepsfræ & pipargljái

Grillaður lax

Kremað bygg, grænertumauk, skelfisksósa & ristað grænmeti

Grilluð Kjúklingalæri

Marineruð í szechuan, kremað bygg, grillað toppkál, japanskt majó, stökkar kartöflur & grillað lime.

Pönnusteiktur karfi

Kremað bygg, grænertumauk, skelfisksósa & ristað grænmeti

Falafel

Grillað toppkál, graskersmauk, hrísgrjón, stökkar kartöflur, mynta & tzatziki

Eftirréttir

Súkkulaði brownie

Karamellu súkkulaðimús, ber & vanilluís

Skyr-mús

Hindber, saltlakkrís, oreo & sorbet.

Karamellu Súkkulaðimús

Oreo mulningur, límónu marengs, ber & vanilluís.

Scroll to Top