Hlaðborð fyrir hópa

Hlaðborð fyrir þig og þína

Við erum með eitthvað fyrir alla

Vinsamlegast athugið að verðið hér að neðan á einungis við fyrir mat á Strikinu
Ef vilji er fyrir að halda veislu á Strikinu þá er viðbættur kostnaður/salarleiga sem fer eftir dagsetningum.
Fyrir frekari upplýsingar varðandi viðbættan kostnað/salarleigu þá skal senda tölvupóst á strikid@strikid.is.

Hlaðborð

Lágmarkspöntun fyrir hlaðborð er 20+ manns

Grillað Lambalæri

Ristað grænmeti, smælki kartöflur, salat, trufflu bearnaise.

4.490 kr. per mann
Grillað kjúklingalæri

Ristað grænmeti, smælki kartöflur, salat, jógúrt dressing.

4.190 kr. per mann

Súpu hlaðborð

Lágmarkspöntun fyrir súpu hlaðborð er 15x manns

Brauð og smjör fylgir með

Blómkálssúpa
1.990 kr. per mann
Matarmikil kjúklingasúpa

Nachos, rifinn ostur & sýrður rjómi

3.190 kr. per mann
Sveppasúpa
1.990 kr. per mann
Scroll to Top