Hópamatseðill um hátíðirnar
Jólamatseðill
Gleðileg Jól!
Við ætlum að halda jólin hátíðleg á Strikinu með því að bjóða uppá stórglæsilegan jólamatseðil. Matseðillinn verður í boði frá 17. nóvember frá klukka 17:00 alla daga.
Borðapantanir í síma 462-7100 eða inná strikid.is
Ef þú ert með hóp sem vill koma til okkar í jólamatseðil þá endilega sendu okkur fyrirspurn á strikid@strikid.is
Gleðileg Jól.
Starfsmenn Striksins.
Jólamatseðill
Lystauki
Laufarbrauð, soðið brauð & þeytt smjör
Forréttur
Jólaplatti, tvireykt hangikjöt, 12 mánaða óðals tindur og ristaðar kasjúhnetur, sveitapate & cumberland sósa. Andarbringa á spjóti, marineruð í appelsínu & teriyaki
Aðalréttur
Fylltur lambahryggur, pomme Anne, rauðvinssósa og fylltar morellur
Eftirréttur
Ris a la mande, karamella og ristaðar möndlur
11.990 kr.
Jóla Bunch af Brunch
Bunch af brunch fær smá jóla „twist“ þar sem við verðum með sér dálk með jóla smáréttum í bland við það klassíska. Jóla bunch af brunch verður í boði (12:00 til 14:00) laugardaga og sunnudaga frá 23 nóv. til 29. des.
Gleðilegan brunch, Starfsmenn Striksins.